top of page
Grjótherinn

Á döfinni

 

 

Fréttir

Sunnudagurinn 10. mars og næstu sunnudagar

Leshópurinn í Kakalaskála er um þessar mundir að lesa Sögu Eiríks rauða og mun í framhaldi lesa Grænlendingasögu. Hópurinn hittist kl. 10:30-12:00. Allir velkomnir!

Myndin hér fyrir ofan er af minnisvarða um landnám og búsetu norrænna manna

í Brattahlíð á Grænlandi og er tekin af Sigríði Sigurðardóttur.

Vefnámskeið fyrir grúskara!

Vefnámskeiðið Á Sturlungaslóð kom út 4. nóvember síðastliðinn

og er til sölu á vefsíðunni https://sturlungaslod.is/.

Einar Kárason, Óttar Guðmundsson, Sigríður Sigurðardóttir og Sigurður Hansen

fara í gegnum Sturlungu með sínu lagi.

Tilvalin gjöf fyrir grúskara!

Opið samkvæmt samkomulagi // Open by appointment

Sögu- og listasýning með hljóðleiðsögn. Kaffi alltaf í boði, en panta þarf meðlæti fyrirfram. Vinnustofa Maríu með alls konar gamalt og nýtt. Opið samkvæmt samkomulagi frá 1. september 2023 - 31. maí 2024. Leigjum einnig út skálann fyrir veislur, fundi og alls konar samkomur, t.d. tónleika. Öll velkomin, hlökkum til að taka á móti ykkur. Allar nánari upplýsingar hjá Maríu í síma 8658227 og hjá Sigurði í síma 8992027. Heimilisfang: Kringlumýri, 561 Varmahlíð. // Story and art exhibition with audio guide. Coffee always available, and pastries if ordered beforehand. María's workshop with all kinds of old and new. Open by appointment from the 1st of September 2023 until the 31st of May 2024. Our place can also be rented for all kinds of gatherings, f.ex. concerts. All welcome. We look forward to meeting you. For more information call María +354 8658227 or Esther +354 6708822. Address: Kringlumýri, 561 Varmahlíð.

Minnisvarði um landnám og búsetu norrænna manna í Brattahlíð á Grænlandi. Myndina tók Sigríður Sigurðardóttir.

Viðburðadagatal

bottom of page