top of page

Á Sturlungaslóð

Mest allur texti um söguna, sem hér birtist, er saminn af Sigríði Sigurðardóttur, MA í sagnfræði, Kristínu Jónsdóttur, MA í menningarmiðlun og Söru R. Valdimarsdóttur, MEd í náms- og kennslufærðum, sem voru stofnfélagar í félaginu Á Sturlungaslóð og í stjórn þess frá stofnun 2008 til 2021, þegar það var lagt niður.

Félagið gaf út bæði rit og kort tengd sögunni og það stóð fyrir uppsetningu söguskilta og viðburðum sem snertu atburðarás Sturlungaaldar í Skagafirði. Sjá nánar á næstu síðu. Félagið hélt úti heimasíðu sem nú hefur verið færð undir kakalaskali.is.  

 

Hönnuður merkis er Þuríður Harpa Sigurðardóttir. Njótið vel!

Sturlungaslod.png
bottom of page